Því miður hefur öllum viðburðum á vegum HRFÍ og deilda verið frestað og munum við því þurfa að finna aðra dagsetningu fyrir deildarsýninguna okkar. Frekari fréttir munu birtast hér þegar þar að kemur.

Deildarsýningunni frestað

Skráningarfrestur: Sunnudagurinn 10. maí kl. 23:59.Facebook viðburður: HÉR! Þá er loksins komið að því að deildin haldi deildarsýningu og það vill svo til að ein slík er á döfinni. HRFÍ hefur samþykkt deildarsýningu og mun hún vera haldin laugardaginn 6. júní kl. 18. Deildin vildi…

Deildarsýning 6. júní 2020

Siberian Husky Deild HRFÍ og Petmark heildverslun, umboðsaðili Eukanuba á Íslandi, hafa nýverið undirritað samstarfssamning þar sem Petmark verður að aðalstyrktaraðila deildarinnar. Á myndinni er stigahæsti Siberian Husky ársins 2019, MultiCH Destiny’s Fox In Socks (Knox).

Nýr styrktaraðili deildarinnar

Mánudaginn 24. febrúar kl. 19:30 mun ársfundur Siberian Husky deildar vera haldinn á skrifstofu HRFÍ á annari hæð í Síðumúla 15, 108 Reykjavík. Byrjað verður á því að kjósa fundastjóra og lesa upp árskýrslu deildarinnar. Eftir það verður kosið í stjórn en þrír stjórnarmeðlimir eru…

Ársfundur 2020

Þriðjudaginn 26. mars kl. 19:30 mun ársfundur Siberian Husky deildar vera haldinn á skrifstofu HRFÍ á annari hæð í Síðumúla 15, 108 Reykjavík. Byrjað verður á því að kjósa fundastjóra og lesa upp árskýrslu deildarinnar. Eftir það verður kosið í stjórn en tveir stjórnarmeðlimir eru…

Ársfundur Siberian Husky Deildar 2019

Fimmtudaginn 22. mars kl. 19:30 mun ársfundur Siberian Husky deildar vera haldinn á skrifstofu HRFÍ á annari hæð í Síðumúla 15, 108 Reykjavík. Byrjað verður á því að kjósa fundastjóra og lesa upp árskýrslu deildarinnar. Eftir það verður kosið í stjórn en þrír stjórnarmeðlimir eru…

Ársfundur Siberian Husky Deildar

Mánudaginn 20. febrúar kl. 19 mun aðalfundur Siberian Husky deildar HRFÍ vera haldinn á skrifstofu HRFÍ á annari hæð í Síðumúla 15, 108 Reykjavík. Byrjað verður á því að kjósa fundastjóra og lesa upp árskýrslu deildarinnar. Eftir það verður kosið í stjórn en tveir stjórnarmeðlimir…

Aðalfundur 2017

Eftir fyrstu deildarsýningu okkar báðum við dómaran okkar, hana Donnu Beckman, að skrifa smá grein um upplifun sína á Íslandi og að endilega gefa okkur ráð um hvernig við getum bætt okkur. Donna var mjög ánægð með heimsókn sína til Íslands og skrifaði greinina sem…

Grein um upplifun Donnu á Íslandi

Öll stig fyrir árið 2016 hafa verið talin og liggja niðurstöður fyrir! Stigahæsti hundur 2016: 1. ISCH Raq Na Rock’s Hrafntinna – 50 stig 2. ISCH RW-16 Black Jack Legend of the Spirit (FCI) – 44 stig 3. ISCH RW-16 Raq Na Rock’s Hrafnkatla – 32 stig…

Stigahæstu aðilar ársins 2016

Deildin mun standa fyrir deildarfund fyrir Siberian Husky eigendur þann 11. maí kl. 20 í Sólheimakoti. Það sem helst er á dagskrá er umræða um uppástungu sem sett var fram af nefnd innan HRFÍ um að sameina aftur deildina okkar við Spitzhundadeildina. Ástæðan fyrir þessu…

Deildarfundur 11. maí kl. 20