Vantar sjálfboðaliða að vinna á sýningu

By

Siberian Husky deild, Spitzhundadeild, Yorkshire Terrier deild, Ensk Cocker Spaniel deild og Fuglahundadeild eiga sjá um, og fá fólk til, að hjálpa til á næstu sýning HRFÍ dagana 17. og 18. nóvember.

Okkur vantar fólk í að vinna á sunnudeginum og einnig vantar fólk sem er tilbúið að hjálpa til við að taka sýninguna niður (ekki þarf að setja dótið í neina bíla þar sem allt er núna geymt í Klettagörðum).

Ef þið getið hjálpað eða vitið um einhvern sem er til í að aðstoða þá megið þið endilega láta okkur vita 🙂
Netfang Siberian Husky deildarinnar er: huskydeild@gmail.com