Stigahæsti Siberian Husky 2012

By

Stigin fyrir stigahæsta Siberian Husky ársins 2012 hafa verið reiknuð og eru niðurstöðurnar komnar í ljós.

Stigahæsti Siberian Husky ársins 2012 er: Miðnætur Rum Tum Tugger með samtals 66 stig. 10 fyrstu sætin má sjá hér að neðan en alls voru 20 hundar sem kræktu sér í stig. Má sjá þá og útreikningana hér.

  1.  Miðnætur Rum Tum Tugger – 66 stig
  2. Destiny’s Fox in Socks – 56 stig
  3. Miðnætur Dawn of Eos – 55 stig
  4. Miðnætur Colourful Iris – 54 stig
  5. CANCH Wolfriver’s Ice Thunder Kanuck – 40 stig
  6. Miðnætur Glamorouz Grizabella – 38 stig
  7. HCH HJCH Miðnætur Steaming Hot Aphrodite – 37 stig
  8. C.I.B. ISCH Anyka Bootylicious Babe – 36 stig
  9. Bedarra Bambolina Bebe – 21 stig
  10. Múla Tara – 19 stig