Sýningarþjálfanir fyrir febrúarsýningu HRFÍ

By

Sýningaþjálfanir deildarinnar verða haldnar á eftirfarandi dögum í Gæludýr.is í Korputorgi

þriðjudagurinn 5. febrúar kl. 16-17
þriðjudagurinn 12. febrúar kl. 16-17
föstudagurinn 15. febrúar kl. 17:30-18:30
laugardagurinn 16. febrúar kl. 14-15

Hvert skipti kostar 500 kr.

Minnum á að mæta með nammi, sýningartaum, kúkapoka og góða skapið!