Ný stjórn
ByÁ aðalfundi Siberian Husky deildar HRFÍ 1. mars sl. var kosin ný stjórn sem skipast eftirfarndi:
Ólöf Gyða Risten Svansdóttir, formaður
Matthías Matthíasson, gjaldkeri
Alexandra Björg Eyþórsdóttir, ritari
Erla Vilhelmína Vignisdóttir
Stefán Arnarson
Við viljum þakka gömlu stjórninni fyrir vel unnin störf.
Leave a Reply