Sýningaþjálfanir fyrir maí sýningu
BySýningaþjálfanir byrja snemma í þetta skiptið og hefur deildin pantað salinn í Gæludýr.is í Korputorgi á eftirfarandi dögum:
Mánudaginn 8. apríl kl. 16:30-17:30
Mánudaginn 15. apríl kl. 16:30-17:30
Mánudaginn 22. apríl 16:30-17:30
Mánudaginn 29. apríl kl. 16:30-17:30
Föstudagurinn 3. maí kl. 17:30-18:30
Mánudaginn 6. maí kl. 16:30 -17:30
Föstudagurinn 10. maí kl. 17:30-18:30
Mánudaginn 13. maí kl. 16:30-17:30
Mánudaginn 20. maí kl. 16:30-17:30
Hvert skipti kostar 500 kr.
Minnum á að mæta með nammi, sýningartaum, kúkapoka og góða skapið!
Leave a Reply