Sýningaþjálfun færð yfir á fimmtudag

By

Sýningaþjálfunin sem átti að vera á föstudaginn nk. hefur verið færð yfir á fimmtudaginn 2. maí kl. 18:30 – 19:30. Vonumst eftir að sjá sem flesta!