Taumganga sunnudaginn 28. júlí kl. 13

By

Skemmti- og göngunefn Siberian Husky deildarinnar stendur fyrir taumgöngu sunnudaginn 28.júlí kl. 13:00.
Við ætlum að hittast við Árbæjarlaug og rölta um Elliðarárdalinn.
Best væri ef fólk gæti haft stutta tauma í hundunum vegna hjólreiðafólks og lóðatíkur eru beðnar um að sitja hjá.

Munið eftir hundunum, kúkapokum og að sjálfsögðu GÓÐA SKAPINU! 😀

Hlökkum til að sjá sem flesta!