Stigahæstu Siberian Husky hundar 2013!

By

Eftir síðustu sýningu HRFÍ liggja tölur í ljós og hefur verið reiknað út hverjir eru stigahæstu Siberian Husky hundar ársins 2013:

1. ISCH RW-13 Miðnætur Rum Tum Tugger – 110 stig
2. ISCH Múla Hríma – 89 stig
3. ISCH Miðnætur Colourful Iris – 49 stig
4. RW-13 Miðnætur Glamorouz Grizabella – 48 stig
5. C.I.B. ISCH Anyka Bootylicous Babe – 46 stig

Frekari útreikningar og sæti (alls 18 hundar í sæti um stigahæsta hundinn) má sjá hér!

Við viljum óska öllum til hamingju með frábæran árangur og vonumst til að sjá sem flesta á sýningum næsta árs!