Taumganga sunnudaginn 26. janúar

By

Deildin stendur fyrir göngu sunnudaginn 26. janúar kl. 13. Við ætlum að hittast hjá Árbæjarlaug og ganga svo saman um Elliðarárdalinn.

Best væri ef fólk gæti haft stutta tauma í hundunum vegna hjólreiðafólks og lóðatíkur eru beðnar um að sitja hjá.

Munið eftir hundunum, kúkapokum og að sjálfsögðu GÓÐA SKAPINU! :D

Hlökkum til að sjá sem flesta!