Stórhundadagar í Garðheimum
ByHelgina 8-9. mars kl. 13-17 verða Stórhundadagar haldnir í Garðheimum. Þar mun deildin hafa bás þar sem tegundin okkar verður til sýnis fyrir gesti og gangandi.
Þeir sem hafa áhuga á að vera í básnum með hundana sína og kynna tegundina, meiga endilega hafa samband við okkur á huskydeild@gmail.com fyrir 4. mars.
Vonumst til að sjá sem flesta!
Leave a Reply