Kynning á sleðahundasportinu
ByÞann 9. september kl. 18 munum við vera með kynningu á sleðahundasportinu í samstarfi við Sleðahundaklúbbur Íslands / Icelandic Sleddog Club. Verður á staðnum scooter, sacco vagn og margt fleira og getur fólk fengið að prófa með sína eigin hunda.
Kynningin verður við Helluhverfið í Hafnarfirði.
Vonumst til að sjá sem flesta!
Leave a Reply