Fundur fyrir Siberian Husky eigendur

By

Þriðjudaginn 7. október kl. 20 mun vera haldinn fundur á skrifstofu HRFÍ að Síðumúla 15,108 Reykjavík. Allir sem eiga Siberian Husky í HRFÍ eru velkomnir.

Eftirfarandi mál eru komin á skrá:
– Fólk getur raðað sér í nefndir (t.d. auglýsinganefnd, fjáröflunarnefnd, skemmtinefnd, o.s.frv)
– Ræða hvernig við getum komið betra orðspori á tegundina okkar og hvernig getum við fækkað “slysum”

Ef þið viljið ræða eitthvað meira endilega látið okkur vita og við getum bætt því við dagskránna. Vonandi sjáum við sem flesta!