Fundur fyrir Siberian Husky eigendur
ByÞriðjudaginn 7. október kl. 20 mun vera haldinn fundur á skrifstofu HRFÍ að Síðumúla 15,108 Reykjavík. Allir sem eiga Siberian Husky í HRFÍ eru velkomnir.
Eftirfarandi mál eru komin á skrá:
– Fólk getur raðað sér í nefndir (t.d. auglýsinganefnd, fjáröflunarnefnd, skemmtinefnd, o.s.frv)
– Ræða hvernig við getum komið betra orðspori á tegundina okkar og hvernig getum við fækkað “slysum”
Ef þið viljið ræða eitthvað meira endilega látið okkur vita og við getum bætt því við dagskránna. Vonandi sjáum við sem flesta!
Leave a Reply