Uppástungur stjórnar fyrir aðalfund

By

Eftirfarandi uppástungur munu vera lagðar fyrir aðalfund Siberian Husky deildar HRFÍ þann 1. mars 2015 sem haldinn verður í sal Íslenska Gámafélagsins að Gufunesvegi. Kosið verður um hvort uppástungurnar verða samþykktar, hafnað eða breytt.

Ýttu hér til að sjá uppástungurnar!