Uppástungur stjórnar fyrir aðalfund
ByEftirfarandi uppástungur munu vera lagðar fyrir aðalfund Siberian Husky deildar HRFÍ þann 1. mars 2015 sem haldinn verður í sal Íslenska Gámafélagsins að Gufunesvegi. Kosið verður um hvort uppástungurnar verða samþykktar, hafnað eða breytt.
Við myndum vilja sjá að siberian husky hundar yrðu að hafa e.k. Sleðaprof til að geta orðið íslenskir og alþjóðlegir meistarar.
Við myndum líka vilja að við útreikning stiga væri einnig tekið tillit til árangurs i sleðahundakeppnum og fleira (t.d. Hlyðnipróf)
Kv
Steini og hjördis
Mularæktun