Stigahæstu hundar, hvolpar, öldunar, og ræktendur ársins 2015

By

Eins og margir vita þá var samþykkt á síðasta aðalfundi að byrja að reikna út stigahæstu hvolpa, öldunga og ræktendur ársins, ásamt því náttúrulega að halda áfram með stigahæsta hundinn. Nú hefur verið reiknuð út öll stig fyrir árið 2015 og liggja niðurstöður fyrir.

Stigahæsti hundur 2015:
1. RW-14-15 C.I.B. AMCH DKCH ISCH Destiny’s Fox In Socks – 42 stig
2. Miðnætur Dancing In My Dreams – 39 stig
3-4. C.I.B. RW-14 ISCH Múla Hríma – 31 stig
3-4. ISCH CACH Wolfriver’s Ice Thunder Kanuck – 31 stig
5. Raq Na Rock’s Hrafntinna – 26 stig

Stigahæsti hvolpur 2015:
1. Múla Gígur – 36 stig
2. Valkyrju Krapi – 30 stig
3. Valkyrju Hel – 22 stig
4-5. Múla Magic Moon Over Denali – 20 stig
4-5. Valkyrju Gná – 20 stig

Stigahæsti öldungur 2015:
1-2. C.I.B. ISCH Anyka Bootylicious Babe – 4 stig
1-2. Heimskauta Sólskins Tindur – 4 stig

Stigahæsti ræktandi 2015:
1. Miðnæturræktun – 26 stig
2. Múla ræktun – 17 stig
3. Raq Na Rock’s ræktun – 10 stig
4. Leirdalsræktun – 3 stig
5. Eyberg Ice ræktun – 2 stig

Hægt er að sjá alla útreikninga ásamt sýningarniðurstöðum hér (pdf)!

Við viljum óska öllum til hamingju með frábæran árangur og vonumst til að sjá sem flesta á sýningum næsta árs!