Deildarsýning 9. apríl 2016!

By

Nú styttist í að fyrsta deildarsýning Siberian Husky deildar verður haldin, en hún verður haldin í laugardaginn 9. apríl í Gæludýr.is í Korputorgi.

Búið er að opna fyrir skráningu og búið að búa til viðburð á Facebook þar sem við munum svo birta vinninga og margt fleira sem viðkemur sýningunni. Endilega meldið ykkur þar: VIÐBURÐUR.

Til að sjá frekari upplýsingar um skráningu, um dómarann hana Donnu ýtið HÉR!

Ef þið hafið einhverjar spurningar, sendið okkur þá e-mail á huskydeild@gmail.com.

deildarsyning_2016