Deildarfundur 11. maí kl. 20

By

Deildin mun standa fyrir deildarfund fyrir Siberian Husky eigendur þann 11. maí kl. 20 í Sólheimakoti. Það sem helst er á dagskrá er umræða um uppástungu sem sett var fram af nefnd innan HRFÍ um að sameina aftur deildina okkar við Spitzhundadeildina. Ástæðan fyrir þessu er óvirkni Spitzhundadeildar.

Stjórnin hefur kynnt sér tillögur nefndarinnar og mun þetta vera rætt á fundinum.

Vonumst til að sjá sem flesta!