Grein um upplifun Donnu á Íslandi

By

Eftir fyrstu deildarsýningu okkar báðum við dómaran okkar, hana Donnu Beckman, að skrifa smá grein um upplifun sína á Íslandi og að endilega gefa okkur ráð um hvernig við getum bætt okkur.

Donna var mjög ánægð með heimsókn sína til Íslands og skrifaði greinina sem sjá má hér!