Nýr styrktaraðili deildarinnar
BySiberian Husky Deild HRFÍ og Petmark heildverslun, umboðsaðili Eukanuba á Íslandi, hafa nýverið undirritað samstarfssamning þar sem Petmark verður að aðalstyrktaraðila deildarinnar.
Á myndinni er stigahæsti Siberian Husky ársins 2019, MultiCH Destiny’s Fox In Socks (Knox).
Leave a Reply