Deildarsýning 6. júní 2020
BySkráningarfrestur: Sunnudagurinn 10. maí kl. 23:59.
Facebook viðburður: HÉR!
Þá er loksins komið að því að deildin haldi deildarsýningu og það vill svo til að ein slík er á döfinni. HRFÍ hefur samþykkt deildarsýningu og mun hún vera haldin laugardaginn 6. júní kl. 18. Deildin vildi koma á móts við landsbyggðarfólk og halda sýninguna sömu helgi og HRFÍ heldur Reykjavík Winner sýningu sína helgina 6-7. júní (og á sama stað, Víðistaðatúni í Hafnarfirði). Með þessum hætti getur landsbyggðarfólk nýtt ferð sína í bæinn enn frekar.
Dómarinn að þessu sinni er Stefan Mitrevski frá Makedóníu. Stefan hefur ræktað hunda síðan 2005 og ræktar nú Siberian Husky undir nafninu Inner Vision. Hann kláraði dómararéttindi sín 2011. Frekari upplýsingar um hann má finna hér að neðan.
Skráning á deildarsýninguna fer fram á vef DKK, eða s.s. HÉR. Ef þið lendið í vandræðum með skráningu þá er hægt að sjá leiðbeiningar á heimasíðu HRFÍ (eða HÉR). Afsláttur fæst á þriðja hund (og þá sem skráðir eru eftir það). Hvolpar og öldungar teljast ekki með í afslætti.
Einnig verður flokkur sérstaklega fyrir gelda hunda. Þessir hundar munu fá umsögn og keppa sín á milli, en ekki við hundana sem skráðir eru á deildarsýninguna sjálfa. Skráning geldra hunda fer fram í gegnum netfang deildarinnar, huskydeild@gmail.com. Til að skrá hund í geldan flokk, sendið á okkur ættbókanúmer og ættbókanafn, ásamt staðfestingu á greiðslu. Verð á hvern geldan hund er 3.000kr.
Reikningsnúmer: 331-26-6520
Kennitala: 650314-0420
Frekari upplýsingar um dómarann
Stefan Mitrevski became involved in showing and breeding dogs from 2005 starting a successful exhibitor career, helping with the organization of Macedonian dog shows , and in 2007 registered his Siberian Husky Kennel “Inner Vision”. That way he began the “Inner Vision” breeding program and since that time has won many national and international shows where he had great success due to the outstanding producing ability of his foundation sires and dams . He participated as an exhibitor at the European and World Dog Shows as well , with great results. Born in Skopje , the capital city of Macedonia, Stefan loved animals from early age, especially dogs and cats that grew up by his side . This special kind of love and affection towards dogs started with the hunting dogs and Irish Setter that he owned as young. Together with his family later in 1994 owned few German Shepherds , but later on as his taste developed he become devoted to the Siberian Husky Breed . He has been fortunate to breed many dogs that became National and International Champions , Best In Show winners . He has also exported many show dogs across USA, Europe and Asia in respectful and established kennels .
He is President and one of the founders of the Kennel Club For Polar Breeds in Macedonia, organising many speciality shows in the past years and working towards continuing this great tradition in promoting the Macedonian cinology . He become FCI judge in 2011 and has offered his expertise on national and international shows as well as on speciality shows.

Leave a Reply