Deildarsýningunni frestað

By

Því miður hefur öllum viðburðum á vegum HRFÍ og deilda verið frestað og munum við því þurfa að finna aðra dagsetningu fyrir deildarsýninguna okkar. Frekari fréttir munu birtast hér þegar þar að kemur.