Fundur settur.

Kosið var í nýja stjórn deildarinnar. Voru þrjú sæti til tveggja ára og tvö til eins árs. Fimm buðu sig fram og var því kosning óþörf.
Linda Jónsdóttir – 1 ár
Stefán Arnarson – 2 ár
Auður Eyberg Helgadóttir – 2 ár
Ólöf Gyða Svansdóttir – 2 ár
Þórdís María Hafsteinsdóttir – 1 ár

Rætt var um gerð á nýjum gagnagrunni sem væri léttara að uppfæra.

Þar sem Siberian Huskyinn var mjög aktívur í Spitzhundadeildinni átti að semja við Spitzhundadeildina um að skipta eignum deildarinnar niður.

Fundi slitið.

Ólöf Gyða Svansdóttir, ritari