Ársskýrsla 2013
Á síðasta aðalfundi deildarinnar voru kosnir 3 aðilar í stjórn, Alexandra Björg Eyþórsdóttir, Erla Vilhelmína Vignisdóttir til tveggja ára og Matthías Matthíasson til eins árs, þar sem hann tók við sæti Auðar Eyberg.
Innfluttir hundar á árinu
Engir nýjir hundar voru fluttir inn á árinu. En Destiny’s Fox in Socks kom aftur út frá útlandinu.
Fjöldi gota á árinu 2013
Fjögur Siberian Husky got voru á síðasta ári, alls 20 hvolpar.
Meistarar á árinu
Siberian Husky deildin eignaðist þrjá nýja íslenska meistara, rakkana Miðnætur Rum Tum Tugger og Wolfriver‘s Ice Thunder Kanuck og tíkina Múla Hrímu.
Augnskoðanir
Haldnar voru 3 augnskoðanir árið 2013.
Einn Siberia Husky greindist með corneal dystrophy.
Uppsetning sýningar
Siberian Husky deildin átti að sjá um að setja upp nóvembersýninguna og taka niður fyrir og hjálpa til. Erfitt var að manna sýninguna. Vonum að á næstu nóvembersýningu verði léttara að manna sýninguna þar sem framvegis á deildin að sjá um nóvembersýninguna.
Sýningar
Hundum úr deildinni okkar hefur gengið vel á sýningum á þessu ári. Siberian Husky var í fyrsta sæti í grúbbu 5 á fjórum sýningum ársins af fimm og varð þá hundur úr deildinni einu sinni í 4. sæti í Besti hundur sýningar og einu sinni Besti hundur sýningar!
Febrúarsýningin
BOB: Miðnætur Rum Tum Tugger
BOS: Múla Hríma
Varð Miðnætur Rum Tum Tugger annar í grúbbu 5.
Einnig átti tegundinn Besta Öldung Sýningar, en það var hún C.I.B. ISCH Anyka Bootylicious Babe.
Rakkinn Eyberg Ice Shine Bright Like a Diamond varð svo Besti Hvolpur Sýningar 4-6 mánaða.
Tíkin C.I.B. ISCH Anyka Bootylicious Babe og afkvæmi urðu Besti Afkvæmahópur Sýningar.
Miðnætur-ræktun varð annar Besti Ræktunarhópur Sýningar.
Júnísýningin – Reykjavík Winner
BOB: ISCH Miðnætur Rum Tum Tugger
BOS: Miðnætur Glamorouz Grizabella
Fengu BOB og BOS hundarnir titilinn Reykjavík Winner 2013 (RW-13).
Rakkinn Miðnætur Rum Tum Tugger vann grúbbu 5 og varð fjórði Besti Hundur Sýningar.
Einnig átti tegundinn Besta Öldung Sýningar, en það var hún C.I.B. ISCH Anyka Bootylicious Babe.
Rakkinn Son of a Gun for Bigfootprint varð svo þriðji Besti Hvolpur Sýningar 4-6 mánaða.
Miðnætur-ræktun átti Besta Ræktunarhóp Sýningar.
Tíkin C.I.B. ISCH Anyka Bootylicious Babe átti Besta Afkvæmahóp Sýningar.
Ágústsýningin
BOB: ISCH RW-13 Miðnætur Rum Tum Tugger
BOS: ISCH Múla Hríma
Miðnætur Rum Tum Tugger varð annar í grúbbu 5.
Einnig átti tegundinn Besta Öldung Sýningar, en það var hún C.I.B. ISCH Anyka Bootylicious Babe.
Tíkin Raq Na Rock‘s Hrafnkatla varð annar Besti Hvolpur Sýningar 4-6 mánaða.
Rakkinn Eyberg Ice Drogon varð Besti Hvolpur Sýningar 6-9 mánaða.
Miðnætur-ræktun átti Besta Ræktunarhóp Sýningar.
Tíkin C.I.B. ISCH Anyka Bootylicious Babe átti Besta Afkvæmahóp Sýningar.
Nóvembersýning
BOB: ISCH Múla Hríma
BOS: DKCH ISCH Múla Blanco Islandus
Tíkin ISCH Múla Hríma vann grúbbu 5.
Einnig átti tegundinn annan Besta Öldung Sýningar, en það var hún C.I.B. ISCH Anyka Bootylicious Babe.
Rakkinn Múla Ice White Thunder varð þriðji Besti Hvolpur Sýningar 4-6 mánaða.
Tíkin Raq Na Rock‘s Hrafnkatla varð Besti Hvolpur Sýningar 6-9 mánaða.
Miðnætur-ræktun átti annan Besta Ræktunarhóp Sýningar.
Tíkin C.I.B. ISCH Anyka Bootylicious Babe átti Besta Afkvæmahóp Sýningar.
Febrúarsýning
BOB: ISCH Múla Hríma
BOS: ISCH DKCH Destiny‘s Fox in Socks
Tíkin ISCH Múla Hríma vann grúbbu 5 og varð Besti Hundur Sýningar!
Miðnætur-ræktun átti Besta Ræktunarhóp Sýningar.
Tíkin ISCH Múla Hríma átti annan Besta Afkvæmahóp Sýningar.
Stigahæstu hundar deildarinnar
Deildin hefur reiknað út stigahæstu hunda deildarinnar og verður sá stigahæsti heiðraður.
1. Sæti: ISCH RW-13 Miðnætur Rum Tum Tugger
2. Sæti: ISCH Múla Hríma
3. Sæti: ISCH Miðnætur Colourful Iris
4. Sæti: RW-13 Miðnætur Glamorouz Grizabella
5. Sæti: C.I.B. ISCH Anyka Bootylicious Babe
Fundargerðir
Allar fundargerðir frá stjórnarárinu eru komnar á heimasíðu deildarinnar.
Styrktaraðilar yfir árið
Aðal styrktaraðilinn fyrir Siberian Husky árið 2013 er Gæludýr.is.
Leave a Reply