Mánudaginn 20. febrúar kl. 19 mun aðalfundur Siberian Husky deildar HRFÍ vera haldinn á skrifstofu HRFÍ á annari hæð í Síðumúla 15, 108 Reykjavík. Byrjað verður á því að kjósa fundastjóra og lesa upp árskýrslu deildarinnar. Eftir það verður kosið í stjórn en tveir stjórnarmeðlimir…
Eftir fyrstu deildarsýningu okkar báðum við dómaran okkar, hana Donnu Beckman, að skrifa smá grein um upplifun sína á Íslandi og að endilega gefa okkur ráð um hvernig við getum bætt okkur. Donna var mjög ánægð með heimsókn sína til Íslands og skrifaði greinina sem…
Öll stig fyrir árið 2016 hafa verið talin og liggja niðurstöður fyrir! Stigahæsti hundur 2016: 1. ISCH Raq Na Rock’s Hrafntinna – 50 stig 2. ISCH RW-16 Black Jack Legend of the Spirit (FCI) – 44 stig 3. ISCH RW-16 Raq Na Rock’s Hrafnkatla – 32 stig…
Deildin mun standa fyrir deildarfund fyrir Siberian Husky eigendur þann 11. maí kl. 20 í Sólheimakoti. Það sem helst er á dagskrá er umræða um uppástungu sem sett var fram af nefnd innan HRFÍ um að sameina aftur deildina okkar við Spitzhundadeildina. Ástæðan fyrir þessu…
Stjórnin leitaði til Ungmennadeildar HRFÍ við að fá aðstoð við að sýna á deildarsýningunni sem haldin verður 9. apríl n.k. Hér að neðan er listi af stelpum sem er til í að hjálpa, og við hvetjum fólk eindregið að hafa samband við þær ef fólk…
Á aðalfundi þann 28. febrúar var kosið í nýja stjórn deildarinnar, en það voru þrjú sæti laus. Stjórnin hefur tekið sinn fyrsta fund og skipt á milli sín verkum. Er stjórnin nú þessi: Ólöf Gyða Risten Svansdóttir, formaður Erla Vilhelmína Vignisdóttir, gjaldkeri Stefán Arnarson, ritari…
Sunnudaginn 28. febrúar kl. 18 (eftir sýningu HRFÍ) mun aðalfundur Siberian Husky deildar HRFÍ vera haldinn á skrifstofu HRFÍ á annari hæð í Síðumúla 15, 108 Reykjavík. Byrjað verður á því að kjósa fundastjóra og lesa upp árskýrslu deildarinnar. Eftir það verður kostið í stjórn…
Nú styttist í að fyrsta deildarsýning Siberian Husky deildar verður haldin, en hún verður haldin í laugardaginn 9. apríl í Gæludýr.is í Korputorgi. Búið er að opna fyrir skráningu og búið að búa til viðburð á Facebook þar sem við munum svo birta vinninga og…
Eins og margir vita þá var samþykkt á síðasta aðalfundi að byrja að reikna út stigahæstu hvolpa, öldunga og ræktendur ársins, ásamt því náttúrulega að halda áfram með stigahæsta hundinn. Nú hefur verið reiknuð út öll stig fyrir árið 2015 og liggja niðurstöður fyrir. Stigahæsti…