Deildin stendur fyrir göngu sunnudaginn 26. janúar kl. 13. Við ætlum að hittast hjá Árbæjarlaug og ganga svo saman um Elliðarárdalinn. Best væri ef fólk gæti haft stutta tauma í hundunum vegna hjólreiðafólks og lóðatíkur eru beðnar um að sitja hjá. Munið eftir hundunum, kúkapokum…
Skemmti- og göngunefn Siberian Husky deildarinnar stendur fyrir taumgöngu sunnudaginn 28.júlí kl. 13:00. Við ætlum að hittast við Árbæjarlaug og rölta um Elliðarárdalinn. Best væri ef fólk gæti haft stutta tauma í hundunum vegna hjólreiðafólks og lóðatíkur eru beðnar um að sitja hjá. Munið eftir…
Laugardaginn 6. október mun Hundaræktarfélag Íslands standa fyrir árlegri göngu með hunda niður Laugaveginn í Reykjavík. Lagt verður af stað frá Hlemmi kl. 13. Skólahljómsveit Kópavogs mun svo slá taktinn með okkur. Gangan mun svo enda í Hljómskálagarðinum.