Siberian Husky Deild HRFÍ
  • Fréttir
  • Deildin
    • Stjórnin
    • Fundargerðir
    • Ársskýrslur
    • Nefndir
    • Reglur nefnda
    • Styrktaraðilar
  • Siberian Husky
  • Ræktun
    • Ræktendur
    • Got
    • Ræktunarreglur
  • Sýningar
    • Sýningarþjálfanir
    • Stigahæstu hundar
    • Bikaramál
    • Sýningarúrslit
    • Sýningardagatal
  • Viðburðir
    • Sýningar & þjálfanir
    • Augnskoðanir
    • Fyrirlestrar
    • Göngur
    • Keppnir
    • Útileigur
  • Gagnagrunnur
  • Greinar

Posts from the ‘Uncategorized’ category

Því miður hefur öllum viðburðum á vegum HRFÍ og deilda verið frestað og munum við því þurfa að finna aðra dagsetningu fyrir deildarsýninguna okkar. Frekari fréttir munu birtast hér þegar þar að kemur.

Deildarsýningunni frestað

May 3, 2020

Mánudaginn 24. febrúar kl. 19:30 mun ársfundur Siberian Husky deildar vera haldinn á skrifstofu HRFÍ á annari hæð í Síðumúla 15, 108 Reykjavík. Byrjað verður á því að kjósa fundastjóra og lesa upp árskýrslu deildarinnar. Eftir það verður kosið í stjórn en þrír stjórnarmeðlimir eru…

Ársfundur 2020

February 15, 2020

Eftir fyrstu deildarsýningu okkar báðum við dómaran okkar, hana Donnu Beckman, að skrifa smá grein um upplifun sína á Íslandi og að endilega gefa okkur ráð um hvernig við getum bætt okkur. Donna var mjög ánægð með heimsókn sína til Íslands og skrifaði greinina sem…

Grein um upplifun Donnu á Íslandi

January 20, 2017

Deildin mun standa fyrir deildarfund fyrir Siberian Husky eigendur þann 11. maí kl. 20 í Sólheimakoti. Það sem helst er á dagskrá er umræða um uppástungu sem sett var fram af nefnd innan HRFÍ um að sameina aftur deildina okkar við Spitzhundadeildina. Ástæðan fyrir þessu…

Deildarfundur 11. maí kl. 20

May 6, 2016

Stjórnin leitaði til Ungmennadeildar HRFÍ við að fá aðstoð við að sýna á deildarsýningunni sem haldin verður 9. apríl n.k. Hér að neðan er listi af stelpum sem er til í að hjálpa, og við hvetjum fólk eindregið að hafa samband við þær ef fólk…

Sýnendur fyrir deildarsýninguna

March 21, 2016

Á aðalfundi þann 28. febrúar var kosið í nýja stjórn deildarinnar, en það voru þrjú sæti laus. Stjórnin hefur tekið sinn fyrsta fund og skipt á milli sín verkum. Er stjórnin nú þessi: Ólöf Gyða Risten Svansdóttir, formaður Erla Vilhelmína Vignisdóttir, gjaldkeri Stefán Arnarson, ritari…

Ný stjórn

March 18, 2016

Sent hafði verið á HRFÍ umsókn um breytingar á ræktunarkröfum. Vísindanefnd HRFÍ samþykkti breytingar sem sótt var um á mjaðmalos en samþykkti ekki umsókn um framlengingu á gildingu augnvottorða. Og var umsóknin eftirfarandi: Ræktunarbann á D og E mjaðmir. -SAMÞYKKT Siberian Husky er vinnuhundur sem…

Breyting á ræktunarkröfum

September 3, 2015

Í gær fundaði ný stjórn í fyrsta skipti og byrjaði á því að skipta með sér verkum en verkaskiptingin endaði sem svo: Formaður: Erla Vilhelmína Vignisdóttir Gjaldkeri: Stefán Arnarson Ritari: Ólöf Gyða Risten Svansdóttir Meðstjórnendur: Linda Jónsdóttir og Sigríður Þorgrímsdóttir   Hvetjum alla í að…

Skráning í nefndir og verkaskipting stjórnar

March 28, 2015

Á ársfundi deildarinnar þann 20. mars sl. buðu þrjár sig fram í stjórn og þar sem þrjú sæti voru laus voru þær því sjálfkjörnar. Er því stjórnin eftirfarandi: Erla Vilhelmína Vignisdóttir Linda Jónsdóttir Ólöf Gyða Risten Svansdóttir Sigríður Þorgrímsdóttir Stefán Arnarson

Ný stjórn

March 22, 2015

Eftirfarandi uppástungur munu vera lagðar fyrir aðalfund Siberian Husky deildar HRFÍ þann 1. mars 2015 sem haldinn verður í sal Íslenska Gámafélagsins að Gufunesvegi. Kosið verður um hvort uppástungurnar verða samþykktar, hafnað eða breytt. Ýttu hér til að sjá uppástungurnar!

Uppástungur stjórnar fyrir aðalfund

February 26, 2015
01

Comment

Older

Copyright © 2010-2012. Siberian Husky Deild HRFÍ. huskydeild@gmail.com

Blog at WordPress.com.

  • Follow Following
    • Siberian Husky Deild HRFÍ
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Siberian Husky Deild HRFÍ
    • Customize
    • Follow Following
    • Sign up
    • Log in
    • Report this content
    • View site in Reader
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Loading Comments...