Fundur var settur.

Vel mætt. Byrjað var að skrá fólk í nefndir.

Auglýsinganefnd:
Sigurbjörg Jóhanna Gísladóttir
– Olga Rannveig Bragadóttir
– Elísa Hafdís Hafþórsdóttir

Fjáröflunarnefnd:
– Una Nikk
– Sigríður Þorgrímsdóttir

Skemmtinefnd:
– Una Nikk
– Viktoría Hirst Lýðsdóttir
– Jóna Hammer
– Sigríður Þorgrímsdóttir

Göngunefnd:
– Páll Ingi Haraldsson
– Eva Rakel
– Elísa Hafdís Hafþórsdóttir
– Jill Anette Syrstad
– Magnús Sigurðsson

Sýninganefnd:
– Ómar Örn Aðalsteinsson
– Inga Rós Ingólfsdóttir

Þeir sem ekki komust á fundinn geta sent stjórninni póst og skráð sig í nefndir ef þau vilja. Einnig getur fólk útá landi haft göngur utan höfuðborgarsvæðisins.

Rætt var um að fara enn frekar að auglýsa tegundina og gera betri texta til að kynna hana. Spurning um að þegar búið er að gera bækling að ræktendur geti beðið um eintök þegar þau eru með got til að komandi eigendur tegundarinnar geti kynnt sér tegundina enn frekar og komist að því útí hvað þau eru að fara.

Fundi slitið.

Ólöf Gyða Risten Svansdóttir, ritari