Stigahæstu hundar 2012
Útreikningar á stigahæsta Siberian Husky 2012
Febrúar | Júní | Ágúst | Nóvember | |||
Sæti | Ættbókarnafn | R15/T18 | R16/T22 | R14/T20 | R15/T21 | SAMTALS |
1. | Miðnætur Rum Tum Tugger | 15 | 38 | 13 | 66 | |
2. | Destiny’s Fox in Socks | 13 | 14 | 14 | 15 | 56 |
3. | Miðnætur Dawn of Eos | 33 | 22 | 55 | ||
4. | Miðnætur Colourful Iris | 34 | 20 | 54 | ||
5. | CANCH Wolfriver’s Ice Thunder Kanuck | 14 | 15 | 11 | 40 | |
6. | Miðnætur Glamorouz Grizabella | 19 | 19 | 38 | ||
7. | HCH HJCH Miðnætur Steaming Hot Aphrodite | 20 | 17 | 37 | ||
8. | C.I.B. ISCH Anyka Bootylicious Babe | 36 | 36 | |||
9. | Bedarra Bambolina Bebe | 21 | 21 | |||
10. | Múla Tara | 19 | 19 | |||
11. | Múla Þruma | 18 | 18 | |||
12. | ISCH Miðnætur Hunting Artemis | 17 | 17 | |||
13. | Múla Hríma | 16 | 16 | |||
14. | Múla Gola | 15 | 15 | |||
15. | Canyonlands Sundance Kid | 14 | 14 | |||
16-17. | ISCH Múla Berg | 13 | 13 | |||
16-17. | Norðurdals Sögulegur Skrúður | 13 | 13 | |||
18-20. | Carillo Sølv Ulv | 12 | 12 | |||
18-20. | Múla Elvis | 12 | 12 | |||
18-20. | Miðnætur Bad Boy Boogie | 12 | 12 |
Útskýringar
Stigagjöf fer eftir fjölda hunda sem sýndir eru að hverju sinni (hvolpar ekki taldir með). Hundarnir sem fá stig eru hundarnir sem fá sæti (4) í besta rakka og bestu tík.
Dæmi:
Alls eru 46 Siberian Husky skráðir. 8 eru hvolpar. Skráðir eru 15 fullorðnir rakkar (R) og 20 fullorðnar tíkur (T), en 2 tíkur eru fjarverandi. Þá eru stigin R15 / T18.
Segjum að tíkin hafi orðið BOB og rakkinn BOS. Þar sem tíkin vann rakkann sem var með 15 stig þá bætir hún þeim stigum við sig og endar með 15+18=33 stig! Þá er stigagjöfin svona:
BOB tík: 33 stig
BOS rakki: 15 stig
2. Besti rakki: 14 stig
3. Besti rakki: 13 stig
4. Besti rakki: 12 stig
2. Besta tík: 17 stig
3. Besta tík: 16 stig
4. Besta tík: 15 stig
Þetta gerir það að verkum að hundarnir fá stig fyrir hvern hund sem þeir “vinna” og því fá þeir fleiri stig eftir því sem samkeppnin er meiri. Ekki er lengur talið BIG eða BIS með þar sem við erum aðeins að taka inn samkeppnina innan Siberian Husky, en ekki samkeppni Siberian Husky við aðrar tegundir.
Leave a Reply