Mættir eru Ólöf Gyða Risten Svansdóttir og Stefán Arnarson, einnig var Sigríður Þorgrímsdóttir á Skype.

Sendur var póstur á Donnu hvað varðar uppfærslu á dagskrá hennar á meðan hún er á landinu, ásamt því hvað varðar greiðslu

Kíkt var á sal fyrir lokahófið. Stungið var uppá veitingarstaðnum Hornið sem tekur 40 manns. Sendur var póstur á viðburðarnefndina til að sjá hvað hún segði.

Sendur var póstur á HRFÍ sambandið við að auglýsa aðalfundinn en það hafði ekki verið gert þrátt fyrir að send var beðni á skrifstofu HRFÍ þann 9. febrúar.

Send var áminning á óvirka aðila í nefndum deildarinnar. Fengum við skjót svör og sögðu þeir aðilar sig úr nefndunum vegna tímaleysis.

Ársskýrsla deildarinnar skrifuð.

Fundi slitið.

Ólöf Gyða Risten, ritari