Fundur var settur.

Mættir eru Erla Vilhelmína Vignisdóttir, Ólöf Gyða Risten Svansdóttir og Stefán Arnarson.

Fátt annað var rætt á fundinum nema smáatriðin fyrir Pat Hastings námskeiðið. Ákveðið var hvað ætti að vera á boðstólnum á námskeiðinu ásamt dagskrá Pat utan námskeiðsins. Veitingarstaðir voru valdir fyrir helgina og var þáttakendum námskeiðsins boðið að koma með ef þeir vildu. Var planað að skoða salinn og aðstöðuna daginn eftir (26. nóvember).

Fundi slitið.

Ólöf Gyða Risten Svansdóttir, ritari