Fundur var settur.

Mættir eru Linda Jónsdóttir, Ólöf Gyða Risten Svansdóttir og Stefán Arnarson.

Stjórnin fékk símhringingu frá Laurie, konunni sem sér um að bóka Pat Hastings. Staðfesting á námskeiðinu fæst á næstu dögum. Verið er að leita af húsnæði til að halda námskeiðið.

Sendur var tölvupóstur á stjórn HRFÍ um sýningarreglur félagsins þar sem þær væru óljósar gagnvart hvað ætti að gera ef ræktandi er ekki á sýningarsvæðinu og fyrirfram hafi verið beðið um að sýna ræktunarhóp fyrir eftirfarandi ræktanda.

Fundi slitið.

Ólöf Gyða Risten Svansdóttir, ritari