Stjórnarfundur 26. júní 2014
Fundur var settur.
Mættir eru Linda Jónsdóttir, Ólöf Gyða Risten Svansdóttir og Stefán Arnarson.
Stjórnin fékk símhringingu frá Laurie, konunni sem sér um að bóka Pat Hastings. Staðfesting á námskeiðinu fæst á næstu dögum. Verið er að leita af húsnæði til að halda námskeiðið.
Sendur var tölvupóstur á stjórn HRFÍ um sýningarreglur félagsins þar sem þær væru óljósar gagnvart hvað ætti að gera ef ræktandi er ekki á sýningarsvæðinu og fyrirfram hafi verið beðið um að sýna ræktunarhóp fyrir eftirfarandi ræktanda.
Fundi slitið.
Ólöf Gyða Risten Svansdóttir, ritari
Leave a Reply