Mættir eru Erla Vilhelmína Vignisdóttir, Ólöf Gyða Risten Svansdóttir og Stefán Arnarson.

Donna Beckman, dómari okkar fyrir deildarsýninguna sem haldin verður á næsta ári, senti okkur lýsingu á þeim námskeiðum sem hún hefur sett saman. Stjórnin ákvað námskeiðin sem haldin munu vera sunnudaginn 10. apríl, daginn eftir sýninguna og sentum á Donnu. Bíðum frekari skilaboða frá Donnu.

Einnig voru skoðuð flug en beðið verður með að panta flug þangað til við höfum heyrt frekar í Donnu.

Verið er að vinna í að gera auglýsingu til að tilkynna deildarsýninguna fyrir meðlimum deildarinnar. Fleira er í býgerð hvað varðar sýninguna og verið er að skoða hótel og annað sem þarf að gera áður en sýningin verður haldin.

Fundi slitið.

Ólöf Gyða Risten, ritari