Stjórnarfundur 30. október 2014
Fundur var settur.
Mættir eru Erla Vilhelmína Vignisdóttir, Ólöf Gyða Risten Svansdóttir og Stefán Arnarson.
Farið var yfir hvernig bingóið sem haldið var 18. október hafi gengið en mætingin var ofar okkar helstu vonum og var greinilegt að Sólheimakot yrði ekki nægilega stórt undir næsta bingó.
Rædd var dagskráin fyrir Pat Hastings námskeiðið en ákveðið var að funda enn einu sinni til fyrir námskeiðið til að fara í smáatriðin.
Fundi slitið.
Ólöf Gyða Risten Svansdóttir, ritari
Leave a Reply