Fundur var settur.

Mættir eru Erla Vilhelmína Vignisdóttir, Linda Jónsdóttir, Ólöf Gyða Risten Svansdóttir, Sigríður Þorgrímsdóttir og Stefán Arnarson.

Var send umsókn til stjórnar HRFÍ og sótt um deildarsýningu 9. apríl 2016.

Sóst var eftir að funda með stjórn HRFÍ til að ræða frekari sleðahundapróf og samvinnu við Sleðahundaklúbb Íslands.

Fundi slitið.

Ólöf Gyða Risten Svansdóttir, ritari