Gæludýr.is hefur verið svo frábær á síðustu sýningum að styrkja deildina um bikara fyrir besta- og annan besta hund tegundar.

Mælt er með að ræktendur hvolpa í hvolpaflokki kaupi verðlaun/bikara fyrir hvolpana. Ef hvolpar frá fleiri en einum ræktanda eru í sama flokk mælum við með að ræktendurnir kaupi saman verðlaun fyrir hvolpana.

Gæludýr.is