Mættir: Alexandra Björg Eyþórsdóttir, Erla Vilhelmína Vignisdóttir, Ólöf Gyða Risten Svansdóttir og Stefán Arnarson.

– Sendum póst á HRFÍ um heimasíðuna þeirra, en fólk hafði kvartað yfir að það væri erfitt að nálgast hluti af henni.

– Svöruðum öðrum e-mailum

– Ákveðið hvenær sýningarþjálfanir yrðu og sett inn á síðuna um augskoðanir. Minnum á mikilvægi þess að athuga augun í hundunum.

– Uppástunga stjórnarmanna að fá betri gagnagrunn, spurning um að láta forrita fyrir okkur.

– Ákveðið var að hafa aðalfund 4.mars kl 20 í HRFÍ í Síðumúla.

– Áhugi fyrir að stofna göngunefnd.

Fundi slitið.

Alexandra Björg Eyþórsdóttir, ritari