Ný stjórn

By

Á ársfundi deildarinnar þann 20. mars sl. buðu þrjár sig fram í stjórn og þar sem þrjú sæti voru laus voru þær því sjálfkjörnar. Er því stjórnin eftirfarandi:

Erla Vilhelmína Vignisdóttir
Linda Jónsdóttir
Ólöf Gyða Risten Svansdóttir
Sigríður Þorgrímsdóttir
Stefán Arnarson