Ný stjórn

By

Á aðalfundi þann 28. febrúar var kosið í nýja stjórn deildarinnar, en það voru þrjú sæti laus. Stjórnin hefur tekið sinn fyrsta fund og skipt á milli sín verkum. Er stjórnin nú þessi:

Ólöf Gyða Risten Svansdóttir, formaður
Erla Vilhelmína Vignisdóttir, gjaldkeri
Stefán Arnarson, ritari
Sigríður Þorgrímsdóttir
Þórdís Rún Káradóttir