Stigahæstu aðilar ársins 2016

By

Öll stig fyrir árið 2016 hafa verið talin og liggja niðurstöður fyrir!

Stigahæsti hundur 2016:
1. ISCH Raq Na Rock’s Hrafntinna – 50 stig
2. ISCH RW-16 Black Jack Legend of the Spirit (FCI) – 44 stig
3. ISCH RW-16 Raq Na Rock’s Hrafnkatla – 32 stig
4. RW-14-15 C.I.B. AMCH DKCH ISCH Destiny’s Fox in Socks – 22 stig
5. Múla Gígur – 19 stig

Stigahæsti hvolpur 2016:
1. Múla Mystic Perla – 20 stig

Stigahæsti öldungur 2016:
1. Múla Aska – 4 stig
2. ISCH Bedarra Scipio Africanus – 2 stig

Stigahæsti ræktandi 2016:
1. Múlaræktun – 39 stig
2. Raq Na Rock’s ræktun – 12 stig
3. Miðnæturræktun – 9 stig
4. Valkyrjuræktun – 5 stig
5-6. Ásgarðsheimaræktun – 1 stig
5-6. Eyberg Ice ræktun – 1 stig

Hægt er að sjá sýningarúrslit ásamt útreikningum hér (pdf)!

Við viljum óska öllum til hamingju með frábæran árangur og vonumst til að sjá sem flesta á sýningum næsta árs!